fbpx

Eru Facebook auglýsingarnar þínar ekki að skila þér fleiri viðskiptavinum? Láttu mig þekkja það, Ég hef verið þarna sjálfur. Ég vissi að ég væri með góða vöru. Þjónustan er betri en annars staðar. Auglýsingin er flott. Myndin er flott. Verðið er samkeppnishæft. Þúsundir hafa séð auglýsinguna… En hvers vegna skilar hún sér ekki? 😤 Afhverju er alltaf […]

Skilgreindu markmiðin þín. Þú verður að vita hvert markmiðið er…  Hvert ætlarðu að skjóta ef þú hefur ekkert skotmark?  Markmiðið þitt verður drifkraftur til þess að ná í fleiri kúnna með markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Ekki fresta þessu mikið lengur… náðu í blað og penna og skilgreindu markmiðin þín. Vertu viss um að markmiðin þín séu […]

Alpha Agency er stafræn auglýsingastofa sem sérhæfir sig í framleiðslu og markaðssetningu á samfélagsmiðlum.