fbpx

DIY Markaðssetning á netinu

Leyfðu okkur að sýna þér hvernig þú markaðssetur starfsemina þína á netinu og nærð í fleiri viðskiptavini án þess að eyða háum upphæðum í að ráða markaðsstofur (jafnvel þó þú sért að byrja…).

Skerðu þig úr fjöldanum
og vertu "go-to" starfsemin
fyrir markhópinn þinn

Við sýnum þér öll trixin og leyndarmálin sem markaðsstofurnar nota. En við kennum þér líka tvær nýjar og óvenjulegar aðferðir sem breyta því hvernig þú hugsar markaðssetningu til frambúðar. Á næstu 30-90 dögum ertu komin/n með bæði þekkingu og færni og aðgang að gögnum og tengslaneti sem tryggir að þú þarft aldrei aftur að ráða rándýra markaðsstofu (ekki frekar enn þú vilt…). Markaðssetning er bara erfið, flókin og tímafrek þegar fólk veit ekki hvað það á að gera. Engar áhyggjur, við breytum því!

Tvær "Leyniformúlur"

Þú færð uppskriftina að „leyniformúlunum“. Tvær sannreyndar „plug and play“ aðferðir sem skila nýjum kúnnum á færibandi ef notaðar rétt.

Kostaðar auglýsingar og markaðsherferðir

Við kennum þér bæði að setja upp, hafa umsjón með- og meta árangur Facebook, Instagram, YouTube og Google auglýsinga á einfaldan hátt.

Sannfærandi Sölutexta

Notaðu textana okkar og fylltu bara í eyðurnar. Lærðu svo að skrifa þína eigin sannfærandi sölutexta.

Landing pages / Sales pages

Samkeppnisaðilar þínir nota hefðbundnar vefsíður sem hýsa upplýsingar. Við sýnum þér formúlu sem gefur forskot með því að umbreyta vefsíðu í lendingarsíðu og gerir gesti að borgandi viðskipavinum.

A66I6061

Nokkrar algengar spurningar

Hvernig sæki ég um?

Þú sækir um með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan. Sölustjórinn okkar mun svo hafa samband við þig eins fljótt og hægt er. Einnig er hægt að bóka ZOOM fund til að fá fleiri upplýsingar um prógramið.

Hverjum hentar þetta best?

Þetta hentar öllum sem langar að taka markaðssetninguna sína upp á næsta level. Það eina sem þú þarft að vera með er góð vara eða þjónusta.

Skilar þetta árangri?

Ef þú ert tilbúin/n að leggja inn vinnuna. Við þorum að fullyrða að þessar formúlur skili árangri og í mörgum tilfellum á met tíma.  

Hvað er Alpha Agency?

Alpha Agency er stafræn auglýsingastofa sem hefur undanfarin 2 ár, unnið með hátt í hundrað fyrirtækjum og einstaklingum. Aðferðirnar sem við kennum í þessum „kúrs“ spila mikinn þátt í árangrinum sem við náðum með viðskiptavinum okkar og okkar eigin fyrirtækjum. 

Það er ástæða fyrir því að markaðsstofur þola okkur ekki… 

Viltu slást í hópinn?

Skráðu netfangið þitt hér til að vera fyrst/ur til að fá upplýsingar um DIY prógramið!

Við höfum svo samband af fyrra bragði eins fljótt og hægt er.

© 2022 Alpha Agency ehf. Allur réttur áskilinn.