fbpx

Alpha Partnerships

Partnerships er þjónusta sem Alpha Agency bíður upp á. Við hjálpum þjálfurum að koma sér á framfæri og náum í fleiri viðskiptavini fyrir þig. Hlutverk okkar er að markaðsetja þjálfunina þína, búa til viðskiptaáætlun og það eina sem þú þarft að hugsa um er að gera það sem þú gerir best.

Afhverju að treysta okkur? + -

Undanfarið ár höfum við verið að kenna þjálfurum að markaðssetja þjónustuna sína, ná sér í fleiri kúnna og setja upp skilvirkari viðskiptamódel svo þeir geti þjónustað fleiri kúnna og selt dýrari þjónustu án þess að þurfa stöðugt að vera selja tímann sinn fyrir pening.

Saman erum við sterkari + -

Nú tökum við þetta skrefi lengra og bætum við nýrri þjónustu sem við köllum Partnerships. Í stað þess að við kennum ÞÉR að gera hlutina, þá gerum við þá fyrir þig. Þetta þýðir að við göngum til liðs við þig - tökum höndum saman svo þú getir einbeitt þér að því sem þú gerir best og við sjáum um allt annað.

Árangursríkt samstarf + -

Við hjálpum þér að móta skýrari stefnu sem þjálfari, setjum upp framework sem hjálpar þér að þéna meira án þess að drekkja þér í vinnu og við sjáum alfarið um markaðsetninguna þína og sjáum til þess að þú sért með stöðugan straum af tilvonandi viðskiptavinum sem geta ekki beðið eftir því að fá að vinna með þér. Það eina sem þú þarft að gera, er að geta veitt góða þjónustu .

Ef þú ert þjálfari eða áhrifavaldur í heilsugeiranum og vilt stækka starfssemina þína, ná í fleiri viðskiptavini, selja meira og hafa meiri áhrif þá getum við hjálpað. Við hjálpum þér að finna flöskuhálsinn í starfsseminni þinni, leysum vandamálin og setjum upp kerfi sem hjálpa þér að vaxa og koma starfsseminni þinni upp á næsta level. Við erum með sannreyndar aðferðir sem auðvelt er að implementa aftur og aftur í nýjum búning.

Mastermind

Mastermind hópurinn samanstendur af metnaðarfullum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að vilja leggja sig enn meira fram við að bæta reksturinn sinn. Á fundunum förum við yfir ýmis viðfangsefni þegar kemur að því að byggja þjálfara business-inn þinn. Þar færðu skýr fyrirmæli sem þú getur implementað strax. Við setjum okkur persónuleg og viðskiptatengd markmið, við setjum upp plan fyrir næstu 90 daga og fáum feedback frá hinum í hópnum. ATH! Það er takmarkað pláss í Mastermind hópnum

Level 1
44.990
  • Mastermind Fundir
  • Facebook Group
  • Fyrirlestrar & Kennsluefni
Level 3
129.990
  • Inniheldur það sama og Level 2
  • Private Facebook Group
  • Intense One on One Coaching

Fjárfestu í sjálfum þér! (Bókstaflega)

Alpha Agency er stafræn auglýsingastofa sem sérhæfir sig í framleiðslu og markaðssetningu á samfélagsmiðlum.